Verðskrá

 

Sala fasteigna

Aðeins eitt gjald

Þóknun fyrir sölu fasteignar í einkasölu er 1,95% af söluverði eignar auk vsk.
Þóknun fyrir sölu fasteignar í almennri sölu er 2,50% af söluverði eignar auk vsk.

Ekki eru innheimt önnur gjöld vegna sölumeðferðar Nýhafnar.

 

Annað
Þóknun fyrir sölu félaga og atvinnufyrirtækja er 5% af heildarsölu, þ.m.t. birgðir auk vsk.
Þóknun bifreiða sem settar eru upp í kaupverð fasteigna er 3% af söluverði en þó aldrei lægri en kr. 65.000.- m/vsk.

Aðstoð og/eða skjalafrágangur við sölu og kaup fasteigna er 1% af söluverði auk vsk, þó aldrei lægri en kr. 310.000.- m/vsk.

Við makaskipti skal þóknun vera 1.8% af söluverði þeirrar eignar.

 

Verðmat
Þóknun fyrir fyrir verðmat á íbúðarhúsnæði sé fasteign ekki sett í sölu er kr. 27.900 m/vsk.
Þóknun fyrir skoðun og skriflegt verðmat á atvinnuhúsnæði sem ekki kemur til sölumeðferðar er 0,1% af verðmatsfjárhæðinni auk vsk. en þó að lámarki kr. 55.800.- m/vsk.

 

Kaupandi
Kaupandi fasteignar greiðir fast gjald kr. 56.000.- m/vsk fyrir umsýslu fasteignasölunnar sem m.a. innifelur ýmisskonar ráðgjöf og aðstoð við kauptilboðsgerð, öflunar gagna frá bankastofnunum ásamt þinglýsingarmeðferð kaupsamnings og afsals.

 

Fjárhæðir eru tilgreindar með virðisaukaskatti nema annað sé tekið fram. Virðisaukaskattur er 24.0% og greiðist til ríkissjóðs.

 

Verðskrá gildir frá 17.7.2016